Skjár
Ljósnemi
—Ýttu á
eða
til að stilla ljósnemann
sem fylgist með birtuskilyrðum og stillir skjábirtuna.
Ljósneminn getur valdið því að skjárinn blikki þegar
lýsingin er lítil.
Leturstærð
—Stilltu stærð texta og tákna á skjánum.
Sparnaður hefst eftir
—Veldu hversu langur tími líður þar
til kviknar á orkusparnaðinum.
Opnun.kv. eða táknm.
—Opnunarkveðjan eða táknið birtist
í stutta stund eftir að kveikt hefur verið á tækinu. Veldu
Sjálfvalin
til að velja sjálfgefnu myndina,
Texti
til að skrifa
opnunarkveðju eða
Mynd
til að velja mynd úr
Gallerí
.
Tímamörk ljósa
—Veldu tímann sem á að líða þar til slökkt
er á baklýsingu skjásins.