Tungumál
Tungumál síma
—Ef tungumáli skjátexta er breytt í tækinu
hefur það einnig áhrif á það hvernig dagsetningin og
tíminn birtast, sem og þau skiltákn sem eru notuð
(t.d. við útreikning).
Sjálfvirkt
velur tungumálið út frá
upplýsingunum á SIM-kortinu þínu. Tækið endurræsist
þegar nýtt tungumál er valið fyrir skjátexta.
Þegar stillingunum
Tungumál síma
eða
Tungumál texta
er breytt hefur það áhrif á öll forrit tækisins og breytingin
er virk þangað til stillingunum er breytt aftur.
Tungumál texta
—Þegar tungumálinu er breytt hefur það
áhrif á það hvaða stafi og sértákn er hægt að velja þegar
texti er ritaður og kveikt er á flýtirituninni.
Flýtiritun
—Stilltu á flýtiritun
Virk
eða
Óvirk
í öllum ritlum
tækisins. Ekki er hægt að velja flýtiritun fyrir öll tungumál.