
Símtalsflutningur
Símtalsflutn.
gerir þér kleift að flytja innhringingar
í talhólf eða annað símanúmer. Nánari upplýsingar má fá
hjá þjónustuveitunni.
Veldu hvaða símtöl þú vilt flytja og hvert. Til að flytja
símtöl þegar þú ert með símtal í gangi eða hafnar símtölum
skaltu velja
Ef á tali
. Stilltu valkostinn á kveikt
(
Gera virkan
) eða slökkt (
Ógilda
) eða fáðu upplýsingar um
stöðuna (
Athuga stöðu
).
Hægt er að hafa marga flutningsvalkosti virka samtímis.
Þegar öll símtöl eru flutt sést
táknið í biðstöðu.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt
samtímis.
Útilokanir