Þráðlaust staðarnet
Sýna vísi staðarneta
—Veldu hvort
birtist þegar hægt
er að tengjast við þráðlaust staðarnet.
Leitað að staðarnetum
—Ef þú stillir
Sýna vísi staðarneta
á
Já
skaltu velja hversu oft tækið leitar að þráðlausum
staðarnetum og uppfærir vísinn.
Ítarlegri stillingar eru opnaðar með því að velja
Valkostir
>
Frekari stillingar
. Ekki er mælt með því að ítarlegri
stillingum fyrir þráðlaus staðarnet sé breytt.