
SIP-stillingar
SIP-stillingar (Session Initiation Protocol) er nauðsynlegar
fyrir suma sérþjónustu, svo sem samnýtingu hreyfimynda.
Þú getur fengið stillingarnar í sérstökum textaskilaboðum
frá þjónustuveitunni. Þú getur skoðað, eytt eða búið til
þessar sniðstillingar í
SIP-stillingar
.