
Önnur forrit
Í tækinu eru forrit frá Nokia, sem og frá öðrum
hugbúnaðarframleiðendum, sem tryggja að þú fáir
meira út úr Nokia N95tækinu. Þessum forritum
er lýst í bæklingnum um viðbótarforrit sem
finna má á þjónustusíðum Nokia N95 tækisins
á www.nseries.com-support eða á vefssetri Nokia
í þínu landi.

Nokia N9
5
11