
Hringitónum bætt við tengiliði
Gera þarf eftirfarandi til að tilgreina hringitón fyrir tengilið
eða tengiliðahóp:
1
Ýttu á
til að opna tengiliðarspjald eða opnaðu
hóplistann og veldu tengiliðahóp.
2
Veldu
Valkostir
>
Hringitónn
. Þá birtist listi
yfir hringitóna.
3
Veldu hringitóninn sem þú vilt nota fyrir tengiliðinn
eða hópinn. Einnig er hægt að nota hreyfimynd
sem hringitón.
Þegar tengiliður eða meðlimur hóps hringir í þig spilar
tækið hringitóninn sem hefur verið valinn (ef símanúmer
viðkomandi er sent með hringingunni og tækið ber
kennsl á það).
Til að hætta að nota hringitóninn skaltu velja
Sjálfvalinn tónn
af hringitónalistanum.