Nokia N95 - Aðgangsstaðir fyrir þráðlaus staðarnet

background image

Aðgangsstaðir fyrir þráðlaus staðarnet

Leitað er að fleiri þráðlausum staðarnetum innan
svæðisins með því að ýta á

og velja

Verkfæri

>

St.net.hjálp

.

background image

Te

n

g

ingar

27

Veldu

Valkostir

og úr eftirfarandi:

Sía þráðlaus staðarnet

—Til að sía út þráðlaus

staðarnet á listanum yfir fundin net. Netin sem eru
valin eru síuð út næst þegar forritið leitar að
þráðlausum staðarnetum.

Upplýsingar

—Til að skoða upplýsingar um net

á listanum. Ef virk tenging er valin birtast upplýsingar
um tenginguna á skjánum.

Tilgreina aðg.stað

—Til að búa til netaðgangsstað fyrir

þráðlaust staðarnet.

Breyta aðgangsstað

—Til að breyta upplýsingum um

internetaðgangsstað sem er fyrir hendi.

Einnig er hægt að nota

Stj. teng.

til að búa til

internetaðgangsstaði. Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 27.