
Aðgangsstaðir fyrir þráðlaus staðarnet
Leitað er að fleiri þráðlausum staðarnetum innan
svæðisins með því að ýta á
og velja
Verkfæri
>
St.net.hjálp
.

Te
n
g
ingar
27
Veldu
Valkostir
og úr eftirfarandi:
•
Sía þráðlaus staðarnet
—Til að sía út þráðlaus
staðarnet á listanum yfir fundin net. Netin sem eru
valin eru síuð út næst þegar forritið leitar að
þráðlausum staðarnetum.
•
Upplýsingar
—Til að skoða upplýsingar um net
á listanum. Ef virk tenging er valin birtast upplýsingar
um tenginguna á skjánum.
•
Tilgreina aðg.stað
—Til að búa til netaðgangsstað fyrir
þráðlaust staðarnet.
•
Breyta aðgangsstað
—Til að breyta upplýsingum um
internetaðgangsstað sem er fyrir hendi.
Einnig er hægt að nota
Stj. teng.
til að búa til
internetaðgangsstaði. Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 27.