Nokia N95 - Gögn send um Bluetooth

background image

Gögn send um Bluetooth

Hægt er að hafa nokkrar Bluetooth-tengingar virkar í einu.
Til dæmis er hægt að flytja skrár úr tækinu þó svo það
sé tengt við samhæft höfuðtól.

Upplýsingar um tengivísa fyrir Bluetooth, sjá „Mikilvægir
vísar“ á bls. 28.

Ábending! Texti er sendur um Bluetooth með því

að opna

Minnism.

, skrifa textann og velja

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

1

Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt senda.
Opnaðu t.d.

Gallerí

til að senda mynd til

samhæfs tækis.

2

Veldu hlutinn og síðan

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

. Bluetooth-tæki sem eru innan

sendisvæðisins birtast á skjánum.
Tákn fyrir tæki:

tölva,

sími,

hljóð- eða

hreyfimyndatæki og

önnur gerð.

Leitin er stöðvuð með því að velja

Hætta leit

.

3

Veldu tækið sem þú vilt tengjast við.

4

Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en hægt er að senda
gögn heyrist hljóðmerki og beðið er um tengikóða.
Sjá „Pörun tækja“ á bls. 30.

5

Þegar tengingu hefur verið komið á birtist textinn

Sendi gögn

.

background image

Te

n

g

ingar

30

Ábending! Þegar leitað er að tækjum kann að vera að

sum tæki sýni einungis auðkennisnúmer sín (eingild
vistföng). Til að finna eingilt auðkennisnúmer tækisins þíns
skaltu slá inn kóðann *#2820# í biðstöðu.