Samstilling
gerir þér kleift að samstilla minnismiðana
þína, dagbókina, textaskilaboð eða tengiliði við
mismunandi dagbókar- og tengiliðaforrit í samhæfri
tölvu eða á internetinu.
Hægt er að fá samstillingar sendar í sérstökum skilaboðum.
Sjá „Gögn og stillingar“ á bls. 90.
Á aðalvalmyndinni
Samstilling
er hægt að skoða
mismunandi samstillingarsnið. Samstillingarsnið
inniheldur nauðsynlegar stillingar til að samstilla
upplýsingar í tækinu við ytri gagnagrunn á miðlara
eða samhæft tæki.
1
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Samstilling
.
2
Veldu samstillingarsnið og
Valkostir
>
Samstilla
.
Hætt er við samstillingu áður en henni er lokið
með því að velja
Hætta við
.