Nokia N95 - Þráðlaust lyklaborð

background image

Þráðlaust lyklaborð

Til að setja upp þráðlaust Nokia-lyklaborð eða annað
samhæft þráðlaust lyklaborð sem styður Bluetooth
HID-snið (Human Interface Devices) sem nota má
í tækinu skaltu nota forritið

Þráðl. lyklaborð

. Lyklaborðið

gerir þér kleift að slá inn texta á þægilegan hátt, með
QWERTY-útliti, í textaskilaboð, tölvupóst og dagbókina.

1

Gerðu Bluetooth-tenginguna virka í tækinu.

2

Kveiktu á lyklaborðinu.

3

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

Þráðl. lyklaborð

.

4

Veldu

Valkostir

>

Finna lyklaborð

til að hefja leit að

tækjum með Bluetooth-tengingu.

5

Veldu lyklaborðið af listanum og ýttu á

til að ræsa

tenginguna.

6

Til að para lyklaborðið við tækið skaltu velja þér lykilorð
(1 til 9 stafir) á tækinu og sama lykilorðið
á lyklaborðinu.

Til að hægt sé að slá inn lykilorðið þarf e.t.v. að ýta fyrst
á Fn-takkann.

7

Ef spurt er um útlit lyklaborðs skaltu velja það af lista
í tækinu.

8

Þegar heiti lyklaborðsins birtist breytist staða þess
í

Lyklaborð tengt

og græni vísirinn á lyklaborðinu

blikkar hægt. Lyklaborðið er þá tilbúið til notkunar.

Upplýsingar um notkun og viðhald á lyklaborðinu eru
í notendahandbókinni sem fylgir því.

Strikamerki

Notaðu forritið