
Adobe Reader
Með Adobe Reader er hægt að lesa .pdf-skjöl á skjá
tækisins.
Forritinu hefur verið hagrætt þannig að skoða megi
.pdf-skjöl í farsímum og öðrum hliðstæðum tækjum en
býður aðeins upp á takmarkaðar aðgerðir í samanburði
við tölvuútgáfurnar.

Vinnuf
or
ri
t
112
Hægt er að opna skjöl með því að ýta á
og velja
Forrit
>
Office
>
Adobe PDF
. Nýjustu skrárnar eru á lista
í skráaglugganum. Til að opna skjal skaltu skruna að því og
ýta á
.
Notaðu
Skr.stj.
til að leita að og opna skjöl sem vistuð eru
í minni tækisins og á samhæfu minniskorti (ef minniskort
er í tækinu).