
Quickmanager
Með Quickmanager er hægt að hlaða niður hugbúnaði, svo
sem uppfærslum og öðrum gagnlegum forritum. Hægt er
að skuldfæra þá þjónustu á símreikning eða greiða með
kreditkorti.
Greiða þarf fyrir leyfi til að uppfæra Quickword, Quicksheet
eða Quickpoint í útgáfu sem styður ritvinnslu.
Til að opna
Quickmanager
skaltu ýta á
og velja
Forrit
>
Office
>
Quickoffice
>
Quickmanager
.