Nokia N95 - Quicksheet

background image

Quicksheet

,

Quickpoint

eða

Quickmanager

skaltu ýta á

til að fá upp tiltekna

skjámynd.

Quickword

Með

Quickword

er hægt að skoða Microsoft Word-skjöl

í tækinu.

Quickword

styður að hægt sé að skoða skjöl sem eru

vistuð í .doc- og .txt -sniði og búin til í Microsoft Word 97,
2000, XP og 2003. Ekki eru öll skrársnið eða afbrigði
skráarsniða studd.

Hægt er að opna skjal með því að ýta á

og velja

Forrit

>

Office

>

Quickoffice

>

Quickword

og síðan

skjalið.

Til að uppfæra Quickword-útgáfu sem styður ritvinnslu
skaltu opna skjal og velja

Valkostir

>

Uppfæra í ritvinnslu

. Greiða verður fyrir uppfærsluna.

Sjá einnig „Nánari upplýsingar“ á bls. 111.

Quicksheet

Með

Quicksheet

er hægt að skoða Microsoft Excel-skjöl

í tækinu.

Quicksheet

styður að hægt sé að skoða töfluskrár sem eru

vistaðar í .xls-sniði og búnar til í Microsoft Excel 97, 2000,
XP eða 2003. Ekki eru öll skrársnið eða afbrigði
skráarsniða studd.

Hægt er að opna töflu með því að ýta á

og velja

Forrit

>

Office

>

Quickoffice

>

Quicksheet

og síðan

töfluna.

Til að uppfæra Quicksheet-útgáfu sem styður
ritvinnslu skaltu opna töfluskrá og velja

Valkostir

>

Skipta yfir í ritvinnslu

. Greiða verður fyrir uppfærsluna.

Sjá einnig „Nánari upplýsingar“ á bls. 111.

background image

Vinnuf

or

ri

t

111