Nokia N95 - Strikamerki

background image

Strikamerki

til að lesa úr ýmsum gerðum

kóða (til dæmis strikamerkjum og kóðum í tímaritum).
Kóðarnir geta innihaldið upplýsingar á borð við veftengla,
netföng og símanúmer.

Til að skanna og lesa úr strikamerkjum skaltu ýta á

og

velja

Forrit

>

Office

>

Strikamerki

.

Til að kveikja á aðalmyndavélinni til að skanna kóða skaltu
opna linsulokið með myndavélarrofanum. Til að skanna
kóðann skaltu velja

Skanna strikam.

. Settu kóðann milli

rauðu línanna á skjánum.

Strikamerki

reynir að skanna

og lesa úr kóðanum og upplýsingarnar birtast á skjánum.

Til að vista upplýsingarnar skaltu velja

Valkostir

>

Vista

.

Upplýsingarnar eru vistaðir á .bcr-sniði.

background image

Vinnuf

or

ri

t

114

Til að skoða áður vistaðar upplýsingar sem lesið hefur verið
úr á aðalskjánum skaltu velja

Vistuð gögn

. Til að opna

kóða skaltu styðja á

.

Þegar upplýsingarnar eru skoðaðar eru hinir ýmsu tenglar,
vefföng, símanúmer og netföng merkt með tákni efst
á skjánum í þeirri röð sem þau birtast þar.

Á skjámyndinni

Vistuð gögn

skaltu velja

Valkostir

og þá

er hægt að skanna nýja kóða eða nota upplýsingarnar sem
lesið hefur verið úr.

Tækið fer í biðham til að spara rafhlöðuna ef ekki er hægt
að ræsa

Strikamerki

eða ekki er stutt á neinn takka í eina

mínútu. Til að halda áfram að skanna eða skoða vistaðar
upplýsingar skaltu styðja á

.

background image

Ve

rk

ri

115