
Umreiknari
Til að umreikna mælieiningar frá einni einingu til annarrar
skaltu ýta á
og velja
Forrit
>
Office
>
Umreikn.
.
Umreikn.
er ekki fullkominn og námundunarvillur
eru mögulegar.
1
Í reitnum
Gerð
skaltu velja mælieininguna sem
þú vilt nota.
2
Veldu gildið sem þú vilt umreikna úr í fyrri
Eining
-reitnum. Í næsta
Eining
-reit skaltu velja
gildið sem þú vilt umreikna í.
3
Sláðu inn gildið sem þú vilt umreikna í fyrri
Magn
-reitinn. Hinn
Magn
-reiturinn breytist
sjálfkrafa og sýnir umreiknaða gildið.