
Val á grunngjaldmiðli og gengi
Veldu
Gerð
>
Gjaldmiðill
>
Valkostir
>
Gengisskráning
.
Áður en hægt er að umreikna gjaldmiðil þarf að velja
grunngjaldmiðil og gengi. Gengi grunngjaldmiðilsins er
alltaf 1.
Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt
verður að færa inn nýjar gengistölur þar sem allar fyrri
gengistölur eru hreinsaðar.