
Zip-forrit
Notaðu forritið
Zip manager
til að þjappa skrám.
Þjappaðar skrár nota minna minni og þægilegra er
að senda þær milli samhæfra tækja.

Vinnuf
or
ri
t
113
Til að opna forritið skaltu ýta á
og velja
Forrit
>
Office
>
Zip
.
Til að búa til eða vinna með skjalasöfn eða breyta
stillingum skaltu velja
Valkostir
og tiltekinn valkost.
Hægt er að vista skjalasöfn í tækinu eða á samhæfu
minniskorti.